Liðið starfsár reyndist vera árangursríkt og hagsælt fyrir Brú lífeyrissjóð en ekki síður viðburðaríkt.
9%
A deild
270.469 m.kr.
V deild
54.501 m.kr.
B deild
17.005 m.kr.
10 réttindasöfn
Brú lífeyrissjóður vill hafa jákvæð áhrif á samfélagið og umhverfið með því að innleiða sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í allri starfsemi sinni. Það tekur ekki síst til fjárfestinga sjóðsins en þar teljum við að mestu áhrifin og tækifærin liggja.
Afkoma sjóðsins var góð, rekstrarkostnaður reyndist undir áætlun og árangur í fjárfestingum sá allra besti frá árinu 2003.
Stjórn Brúar samþykkti ársreikning sjóðsins fyrir árið 2021 á stjórnarfundi þann 29. apríl 2022.