Forsíða
3.2 Stærðir sjóðsins

Af­koma árs­ins

Afkoma sjóðsins var góð, rekstrarkostnaður reyndist undir áætlun og árangur í fjárfestingum sá allra besti frá árinu 2003.

Ávöxtun ársins 2021 var góð og hækkuðu hreinar tekjur af eignarhlutum um 84,6% milli ára. Það skýrist einkum af miklum hækkunum á hlutabréfamörkuðum en vísitala skráðra hlutabréfa á aðallista Kauphallar hækkaði til að mynda um 41,2%. Fjárfestingar sjóðsins á erlendum mörkuðum skiluðu einnig góðri ávöxtun samhliða veikingu krónunnar.

Áhrif heimsfaraldurs gætti nokkuð á árinu og voru sveiflur á markaði í takt við stöðu faraldursins. Stýrivextir náðu lágmarki í lok árs en verðbólga hefur síðan stigmagnast bæði hér á landi og erlendis.

Áhrif heimsfaraldurs gætti nokkuð á árinu og voru sveiflur á markaði í takt við stöðu faraldursins

Breyt­ing á hreinni eign

fjár­hæð­ir í m.kr.

Breyting á hreinni eign sýnir innflæði og útflæði úr sjóðnum á árinu.

A deildV deildB deild20212020Br.
Iðgjöld14.2274.2572.54421.02918.8282.200
Lífeyrir-4.886-486-3.426-8.798-7.659-1.139
Samtals iðgjöld og lífeyrir9.3413.771-88212.23111.1701.061
Fjárfestingartekjur33.9096.7061.95942.57428.20614.368
Fjárfestingargjöld-65-13-4-81-79-3
Samtals fjárfestingartekjur33.8456.6931.95542.49328.12814.366
Rekstrarkostnaður-405-74-110-589-560-30
Breyting á hreinni eign42.78010.39196354.13538.73815.397
Nafnávöxtun14,4%14,4%11,8%14,3%10,8%
Raunávöxtun9,1%9,1%6,7%9,0%7,1%

Breyt­ing á hreinni eign

fjár­hæð­ir í m.kr.

Á árinu 2017 og 2018 sameinuðust Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar og Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar við B deild sjóðsins.

Efna­hags­reikn­ing­ur

fjár­hæð­ir í m.kr.

Hrein eign er það fjármagn sem sjóðurinn hefur yfir að ráða til að standa undir lífeyrisskuldbindingum við sjóðfélaga, þ.e. heildareignir að frádregnum skuldum.

A deildV deildB deild20212020Br.
Eignarhlutir126.19325.4296.562158.185104.48853.696
Skuldabréf103.18320.7929.266133.241133.895-654
Útlán32.9216.63434839.90338.5741.329
Bundnar bankainnistæður00002.002-2.002
Samtals fjárfestingar262.29752.85516.177331.328278.96052.368
Kröfur og aðrar eignir1.3582742771.9081.86642
Sjóður og veltiinnlán7.0421.4197099.1709.064106
Samtals aðrar eignir8.4001.69398711.07910.931148
Ýmsar skuldir-227-46-159-432-2.0501.618
Hrein eign í árslok270.46954.50117.005341.975287.84154.135

Hrein eign

fjár­hæð­ir í m.kr.

Hrein eign sjóðsins hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2016.