Forsíða
3.6 Stærðir sjóðsins

Fjár­fest­ing­ar­tekj­ur

Fjárfestingartekjur eru tilkomnar vegna ávöxtunar af eignum sjóðsins í hlutabréfum og skuldabréfum.

Framlag ávöxtunar á árinu 2021 var góð og má að stórum hluta rekja til hækkunar á erlendum og innlendum hlutabréfamarkaði en ávöxtunarkrafa verðtryggðra skuldabréfa stóð í stað eða lækkaði lítillega sem skilaði minni gengishagnaði en undanfarin ár.

Ávöxtun verðbréfa var góð og má að stórum hluta rekja til hækkunar á markaði

Lyk­il­hlut­föll

Frá árinu 2017 hafa fjárfestingartekjur aukist í hlutfalli af meðalstöðu eigna.

Brú
7,7%
13,4%
2017
2021
A og V deild
7,8%
13,5%
2017
2021
B deild
6,8%
11,7%
2017
2021

Eign­ar­hlut­ir

hrein­ar tekj­ur eft­ir tekju­teg­und (fjár­hæð­ir í m.kr.)

Fjárfestingartekjur flokkast í arðstekjur, áhrif gjaldmiðla og virðisbreyting eigna. Gangvirðisbreytingar hafa leitt hækkun undanfarinna ára.

10 stærstu eign­ar­hlut­ir

hrein­ar tekj­ur árs­ins og bók­fært virði í árs­lok (fjár­hæð­ir í m.kr.)
BrúBókfært virðiHlutfallHreinar tekjurHlutfallEignaflokkur
1Vanguard S&P 500 UCITS ETF17.33311,0%3.40810,9%Hlutabréfasjóður
2iShares MSCI USA SRI UCITS ETF USD14.8609,4%3.24110,4%Hlutabréfasjóður
3MORGAN ST-US GROWTH FD-Z9.1365,8%3411,1%Hlutabréfasjóður
4iShares MSCI SRI UCITS ETF EUR8.4755,4%1.0513,4%Hlutabréfasjóður
5BlackRock Private Op. Fund III6.8924,4%2.4557,8%Framtakssjóður
6S&P 500 Information Technology Index6.7584,3%1.5755,0%Hlutabréfasjóður
7Arion banki hf.6.1283,9%2.1676,9%Skráð félag
8Marel hf.5.7413,6%6432,1%Skráð félag
9T. Rowe Price - U.S. Equity Fund5.1943,3%7312,3%Hlutabréfasjóður
10Threadneedle - Euro Small Comp.5.0173,2%5411,7%Hlutabréfasjóður
Aðrir72.65145,9%15.15048,4%
Samtals158.18531.303

Skulda­bréf

hrein­ar tekj­ur af gang­virð­is­bréf­um (fjár­hæð­ir í m.kr.)

Hreinar tekjur af skuldabréfum metin á gangvirði eru vaxtagreiðslur og gangvirðisbreytingar.

Skulda­bréf

hrein­ar tekj­ur af kaup­kröfu­bréf­um (fjár­hæð­ir í m.kr.)

Hreinar tekjur af skuldabréfum metin á kaupkröfu eru vaxtagreiðslur og verðbætur, áfallnar vaxtagreiðslur og verðbætur, áhrif gjaldmiðla og breytingar á varúðarniðurfærslu.